"Fimmta árstíđin" eftir Toshiki Toma

 

Mig langar ađ segja ykkur frá yndislegri ljóđabók sem ég keypti mér um daginn. 

"Fimmta árstíđin" eftir Toshiki Toma prest innflytjenda. 

Mér finnst svo stórkostlegt ađ manneskja frá Japan skuli yrkja ljóđ á jafn ólíku máli og íslenskan er.  Hann er greinilega búin ađ vera hér lengi og komin međ ákveđna tilfinningu fyrir íslensku máli.  Hann er einlćgur í ljóđagerđ sinni og í einlćgu sambandi viđ tilfinningar sínar og ţćr tilfinningar sem hann setur í ljóđin.

 En sjón er sögu ríkari, endilega styrkiđ ţessa list og skelliđ ykkur á bók, kostar bara kr. 2000,-

Ódýrt af listaverki ađ vera!

Ég get tekiđ á móti pöntunum Smile (er EKKI á prósentum, finnst ţetta  bara ćđisleg bók og vil ađ sem flestir njóti hennar)

Sendiđ bara póst á

thora@hugurogheilsa.is

SmileSmileInLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband