18.9.2007 | 12:56
Ţađ Guđ mér gaf
Lindin tćr lífsins gjöf
leggst nú yfir vora sálu.
Yfir löndin, yfir höf,
yfir auđu grösin strjálu.
Ţađ Guđ mér gaf
er grátin svaf.
Auđmýkt Guđs, elur mig
umber allt er lifir.
Ađ muna Hann, er mildar ţig
međan vakir yfir.
Ţađ Guđ mér gaf
er grátin svaf.
Ţađ Guđ mér gaf
er grátin svaf
tćra gleđi hann mér léđi.
Ungu hjarta ljósiđ bjarta
unađi og kćrleik skarta.
Ţađ Guđ mér gaf
og glöđ ég svaf.
(Ţóra 2006 og 2007)
Athugasemdir
Hć hć.
Ţetta er virkilega fallegt! varstu ađ semja ţetta?? Frábćrt!
Toshiki Toma, 20.9.2007 kl. 22:28
Ég er djúpt snortin yfir fallegu sálmunum ţínum
Guđrún Sćmundsdóttir, 20.9.2007 kl. 22:59
Ţakka ykkur Toshiki og Guđrún innilega fyrir falleg orđ
Kćr kveđja,
Ţóra
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 20.9.2007 kl. 23:32
Fallegt
Vilborg Traustadóttir, 20.9.2007 kl. 23:58
Takk Vilborg mín
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 21.9.2007 kl. 08:40
Elsku Ţóra mín, ţetta eru yndislegir sálmar hjá ţér.
ţér er margt gefiđ mín kćra.
ţín Hulda.
hulda björk garđarsdóttir (IP-tala skráđ) 21.9.2007 kl. 10:09
takk elsku Hulda fallega vinkona mín
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 21.9.2007 kl. 10:27
Fallegir sálmar Ţóra mín... svo fullir ađ ţakklćti og gleđi.
Kćr kveđja,
Björk
Björk (IP-tala skráđ) 23.9.2007 kl. 23:20
Takk elsku Björk mín
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 3.10.2007 kl. 04:56
Hć elsku systa min, rosalega er falleg sálmar. Haldu áfram ţađ verđur ć spennandi sjá nýja sálmar einhvern tima. Kanske verđur ţú nóbelsverđlauna seinna hihi.
Kćr kveđja systa
Árný Jóhanna Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 10:38
Hjartans ţakkir, systa mín
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 17.10.2007 kl. 10:47
Jĺ ekkert mĺlid, svo er stora frettir ad jeg kem islands heimsřkn 17 des
Kv systa
Árný Jóhanna Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 21:11
og verd yfir um jolin, heim 27 des, Kv systa aftur
Árný Jóhanna Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 21:13
Takk fyrir ţennan fallega sálm...
Guđni Már Henningsson, 20.10.2007 kl. 16:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.