Yndislegt ljóđ

Mamma, elsku mamma,
man ég augun ţín,
í ţeim las ég alla
elskuna til mín.

Mamma, elsku mamma,
man ég ţína hönd,
bar hún mig og benti
björt á dýrđarlönd.

Mamma, elsku mamma,
man ég brosiđ ţitt;
gengu hlýir geislar
gegnum hjarta mitt.

Mamma, elsku mamma,
mér í huga skín
bjarmi ţinna bćna,
blessuđ versin ţín.

Mamma, elsku mamma,
man ég lengst og best
hjartađ blíđa, heita --
hjarta, er sakna' ég mest.
                      
(Sumarliđi Halldórsson) 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Vilborg Traustadóttir, 22.8.2007 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband