9.9.2007 | 23:56
Sálmur
Sýndu oss Drottinn sannleikans mynd
svarađu kalli, leystu frá synd.
Alvaldur Fađir eilífa ljós
umvafinn elsku, fegursta rós.
Fćrđu oss Drottinn friđarins lind
frelsađu mannsins sál ţegar blind,
veđur í villu hallar ţér frá,
voldugi Fađir himninum á.
Gefđu oss Drottinn gleđinnar fró
glćddu oss lífi, huganum ró.
Mátt ţinn og kćrleik mikla um lönd
mildur ó Kristur, rétt ţína hönd.
Fögnum, ţví Drottins dásemdir fást,
dagurinn rís, ei ţurfum ađ ţjást.
Ţökkum af hjarta, ţökkum í trú,
ţökkum ţví dagur lífsins er nú!
Ţóra I. Sig. 2007.
Athugasemdir
Ofbođslega er ţetta fallegur sálmur hjá ţér, Guđ blessi ţig og allt sem ţér er kćrt í Jesú nafni
Guđrún Sćmundsdóttir, 18.9.2007 kl. 00:33
Sćl og kćrar ţakkir fyrir ţađ,
eg skil bara ekki af hverju hann kemur ekki réttur inn, ţeas uppsetningin á honum, hálf fáránlegt svona
Guđs blessun til ţín einnig
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 18.9.2007 kl. 12:44
Svei mér ţá ţađ kom núna, gat lagađ ţetta eitthvađ
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 18.9.2007 kl. 12:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.